Málstofa í klasasamstarfi

Aukin verðmætasköpun með klasastarfi

Málstofa haldin af Klasasetri Íslands í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Háskólann á Akureyri, Háskóla Íslands, Háskólann á Bifröst og Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða.

Miðvikudaginn 5. apríl 2017

Staður: Hótel Ísafjörður

Setning: Andrea Kristín Jónsdóttir, Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða

Aðgangur ókeypis, allir velkomnir - en gestir þurfa að ská sig. 
Dagskrá:

Kl. 09:30 Setning: Andrea Kristín Jónsdóttir, stjórnarformaður Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða  

Kl. 09:45 Klasasetur Íslands. Hannes Ottósson, Nýsköpuarmiðstöð Íslands.

Kl. 10:00 Hlutverk klasa og samkeppnishæfni klasa – Runólfur Smári Steinþórsson, Háskóli Íslands

Kl. 10:15 Búsetuþróun til 2030 – Karl Friðriksson, Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Kl. 10:30 Kaffi

Kl. 10:50 Hámarksnýting fiskafurða og þróun markaðsdrifinnar virðiskeðju. Davíð Tómas Davíðsson, Codland

Kl. 11:05 Samstarf sjávarútvegsfyrirtækja á Vestfjörðum. Guðni Einarsson, Klofningur

Kl. 11:20 Lækningavara úr þorskroði, líftæknifyrirtæki á hjara veraldar.  Dóra Hlín Gísladóttir, framkvæmdastjórn Kerecis

Kl. 11:35 Sameiginleg sýn framleiðendaÞorsteinn Másson útíbússtjóri Arnarlax í Bolungarvík, Arnalax.

KL.11:55 Samantekt og slit.

Eftir hádegi býðst fyrirtækjum að taka þátt í vinnustofu með starfsmönnum Nýsköpunarmiðstöðvar ef vilji er fyrir hendi um þróun verkefna og tækifæra með auknu klasastarfi.