Skipulag náms og dagskrá

Hver áfangi tekur eina viku og er gert ráð fyrir að nemendur verji um 10 klst í námið og eru verkefnaskil í lok hverrar viku. 

Gert er ráð fyrir að nemendur taki lotur í réttri röð. Frá þessu geta verið undantekningar í samræmi við reynslu.  

  • Ég – Verkstjórinn / millistjórnandinn (lota 1) hefst 17. febrúar 2017
  • Ég og samstarfsfólkið (lota 2) hefst næsta haust
  • Fyrirtækið – Skipulag, rekstur og umhverfið (lotur 3, 4 og 5) hefjast: Lota 3 hófst 9. október 2016, lota 4 hefst 12. febrúar 2017 og lota 5 hefst 23. apríl 2017

Nánar um skipulag náms má finna hér.

Uppsetning náms og tæknilegar upplýsingar: