Útboð á ráðgjöf vegna skölunar

Ráðgjafarkerfi fyrir norræn frumkvöðlafyrirtæki sem vilja vaxa hraðar. 

Lokadagur útboðs er 9. mars 2017

Scaling 1_main

Mikill fjöldi norrænnna frumkvöðlafyrirtækja virðist ekki ná að skila sér í jafn miklum vexti fyrirtækjanna þegar fram í sækir. Samtök og stofnanir á Norðurlöndum sem vinna að nýsköpun og málefnum frumkvöðla stefna nú að því að hleypa af stokkunum tveggja ára tilraunaverkefni með það  að markmiði, að byggja upp varanlegt stuðningskerfi sem styður við stækkun og skölun frumkvöðlafyrirtækja. 

Boðið verður út það verkefni að hanna einskonar norræna skölunarstofu sem ýtir undir hraðann og öruggan vöxt frumkvöðlafyrirtækja. Verkefnið á að virkja samtakamátt Norðurlandanna í kringum hraðvaxtarfyrirtæki og þau fyrirtæki sem vilja vaxa hratt. Í heildina á verkefnið að verða til þess að ýta undir og hvetja almennan vöxt í viðskiptalífi þátttökulandanna.  

Nánari upplýsingar um verkefnið er að finna hér á ensku: www.nordicinnovation.org/is/verkefni/lighthouse-projects/nordic-partnership-for-entrepreneurship-and-financing/a-nordic-test-lab-for-scaling/

Heildarverðmæti samningsins er að hámarki 14 milljónir norskra króna. 

Útboðsgögn er að finna á þessari slóð: 

https://kgv.doffin.no/ctm/Supplier/Documents/Folder/151060

Lokadagur skila er 9. mars 2017 kl. 16.00 CET. 

Síðasti dagur fyrirspurna eða spurninga um útboðsgögnin er 17. febrúar 2017 kl. 9 CET. 

- - - - -  

Texti fylgir hér á eftir á ensku um útboðið

Nordic Test Lab for Scaling pilot in a nutshell

What

A Nordic scaling pilot designed to help Nordic high-growth companies to prepare and accelerate their next stages of growth through access to long-term competence building and financing opportunities.

Who

The pilot should be dedicated to the most promising, exciting and ambitious Nordic companies in the actual growth/scale-up phase, having a validated business model, a clear growth strategy, a competent management team and a desire to obtain substantial growth funding. The companies must be able to demonstrate progress to date (i.e. generating revenue) and a large growth potential. The pilot must target ‘the best-of-the-best’ Nordic companies in the target group.

When

Duration of the pilot will be 2 years (2017 - 2018). The length of the contract will be at maximum 30 months. As a minimum requirement, Nordic Innovation expects that at minimum 4 batches targeted at different test areas (verticals and/or target markets) are run during the two-year pilot period.

How

Implemented as an innovative public-private pilot, which should be integrated and complementary to the existing national actions, with a clearly identifiable Nordic added value.  

By whom

The pilot will be implemented by private actors who are selected through a public procurement. The consortium should preferably have at least three different active partners from three different Nordic countries or equivalent competences. Additional partners like international ones are allowed. 

Nordic Innovation is looking for executors that have real hands-on experience from working with high-growth companies. The executors will be selected through this public procurement on the basis of their track record, competences, networks and suggested scaling model.

The tender is published in TED (Supplement to the Official Journal of the European Union):

http://ted.europa.eu/udl?uri=TED:NOTICE:34637-2017:TEXT:EN:HTML

Tender documents are found at Doffin: https://kgv.doffin.no/ctm/Supplier/Documents/Folder/151060.

Please follow the Nordic Innovation website for any potential additional information and/or changes to the tender. 

If you prefer, you may also follow potential changes by registration into Doffin (https://kgv.doffin.no/ctm/Company/CompanyRegistration/RegisterCompany).