Rannsóknir og þróun

Þátttaka Efnis-, líf og orkutækni í erlendum samstarfsverkefnum er umtalsverð og er samstarfsnet sviðsins orðið mjög sterkt. Ný verkefnasvið eru stöðugt til skoðunar og er árangur mjög sýnilegur með greinaskrifum og einkaleyfaumsóknum.

ELO stefnir sérstaklega að verkefnum  í samstarfi við öfluga fagaðila erlendis. Er það mikill styrkur fyrir framsækin fyrirtæki að taka þátt í þeirri vinnu og njóta ávinningsins. Sviðið hefur náð góðum árangri með innlendar verkefnisumsóknir og hefur þannig fest sig í sessi sem eftirsóknaverður samstarfsaðili fyrirtækja sem hyggja á nýsköpun og hagnýtar rannsóknir.

Rannsóknir og þróun er kjarni starfseminnar  Helstu rannsóknarefni eru eftirfarandi: