Rannsóknir á steinsteypu

Rannsóknir á sviði steinsteypu er stór þáttur í starfsemi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Starfsemi steinsteypudeildar má skipta í eftirtalda meginþætti:

  • Rannsókna- og þróunarverkefni
  • Prófanaþjónustu
  • Ráðgjöf varðandi endingu, viðhald, viðgerðir og gæðaeftirlit. 

Forstöðumaður deildarinnar er Próf. Ólafur H. Wallevik, sem er jafnframt forstöðumaður grunnrannsókna á Nýsköpunarmiðstöð Íslands.