RB blöð og sérrit

Rb blöð innihalda tæknilegar upplýsingar um ýmislegt sem viðkemur viðhaldi, hönnun og byggingu mannvirkja. Blöðin eru mikið notuð af fagmönnum í byggingariðnaði og húseigendum til viðmiðunar um viðhald og gerð mannvirkja.

Vísað er í Rb blöð í reglugerðum um byggingarmál og til þess ætlast að þau séu höfð til hliðsjónar við hönnun, skipulag og frágang mannvirkja og bygginga. Þau eru seld bæði í áskrift og lausasölu í vefverslun og útgáfu Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.

Í sérritum er fjallað ítarlega um ýmis byggingartæknileg málefni. Alls hafa komið út um 80 sérrit og hafa þau verið mikið notuð af nemendum og starfsmönnum í byggingariðnaðinum.  Hægt er að panta sérritin í vefverslun Nýsköpunarmiðstöðvar eða í síma: 522 9000 / netfang: margret.th@nmi.is

 • 2007 Högghljóðeinangrun. Halldór K. Júlísson og Steindór Guðmundsson
 • 2007 Frágangur rakavarnarlaga. Agnar Snædahl og Jón Sigurjónsson
 • 2005 Ljós og rými. Gæðaviðmið fyrir lýsingu innanhúss. Birtutafla Lena Månsson og Daði Ágústsson
 • 2005 Proceedings of the 7th Symposium on Building Physics in the Nordic Countries : Volume 1 and 2.
 • 2004 Handbók um byggingarúrgang. Edda Lilja Sveinsdóttir ritstýrði.
 • 2004 Vatnstjónaátak 2003. Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir
 • 2002 Ysjunarhætta í íslenskum jarðefnum. Jón Skúlason o.fl.
 • 2002 Lagnaþekking. Vitneskja - reynsla - umhverfi. Ragnar Gunnarsson
 • 2002 Rétt notkun á timbri, 2. útg. Einar Þorsteinsson
 • 2002 Vísitölur fjölbýlishús kostnaðar- og vinnurannsóknir Hagstofan
 • 2002 Vísitölur einbýlishúss kostnaðar- og vinnurannsóknir Hagstofan
 • 2002 Vísitölur atvinnuhúsnæðis kostnaðar- og vinnurannsóknir Hagstofan
 • 2002 Aðgengi fyrir alla, 2 útg. Jón Ólafsson o.fl.
 • 2001 Corrosion of Copper and Copper Alloys in Geothermal District.... Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir
 • 2001 Evaluation of EPDM, NBR and HNBR in Geothermal District.... Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir
 • 2000 Construction information technology , - ráðstefnurit. vol. 1&2.
 • 2000 Stóriðja - úrvinnsluiðnaður, ráðstefnurit
 • 2000 Þök í íslenskri veðráttu,- ráðstefnurit
 • 2000 Arðsemi virkjana, ráðstefnurit. kostnaðar- og vinnurannsóknir.
 • 1999 Viðhaldsþörf húsa á Íslandi. Björn Marteinsson og Benedikt Jónsson
 • 1999 Hönnun steyptra húsa - Handbók hönnuða Björn Marteinsson og Hákon Ólafsson
 • 1999 Gluggar og glerjun. Jón Sigurjónsson
 • 1998 Gæði íbúða - 3. Útgáfa. Óli Hilmar Jónsson
 • 1998 Loftræstar útveggjaklæðningar Jón Sigurjónsson
 • 1997 Loftræstar útveggjaklæðningar - Kynningarrit. Jón Sigurjónsson o.fl.
 • 1996 Raki í húsum. Óli Hilmar Jónsson
 • 1995 Múr og múrkerfi Hildur Ríkarðsdóttir o.fl.
 • 1994 Hekla Pumice in Lightweight Concrete. Haraldur Ásgeirsson
 • 1994 Læstar málmklæðningar á hús. Einar Þorsteinsson
 • 1993 Múreinangrunarkerfi - Ástandskönnun. Hildur Ríkarðsdóttir
 • 1993 Timbur í burðarvirki. Ástand, styrkur og flokkun. Björn Marteinsson og Eiríkur Þorsteinsson
 • 1992 Hagnýt laus jarðlög á Íslandi. Hreggviður Norðdahl
 • 1992 Varmaeinangrun húsa. Guðmundur Halldórsson og Jón Sigurjónsson
 • 1991 Gluggar - Framleiðslukröfur. Jón Sigurjónsson og Eiríkur Þorsteinsson
 • 1991 Gler - Framleiðslukröfur. Jón Sigurjónsson og Eiríkur Þorsteinsson
 • 1989 Hrörnun vega og gatna. Þórir Ingason
 • 1989 Berggreiningarkerfi Rb. Þorgeir Helgason o.fl.
 • 1987 Hitun húsa. Guðmundur Halldórsson og Jón Sigurjónsson
 • 1983 Endurskipulagning umferðar. Óli Hilmar Jónsson
 • 1983 Viðmiðunarár fyrir 5 veðurstöðvar á Íslandi.
 • 1982 Loftræst útveggjaklæðning. Jón Sigurjónsson o.fl.
 • 1981 Steypumót - Flokkun og valkostir. Guðmundur Pálmi Kristinsson
 • 1980 Þakgerðir - ástandskönnun. Leifur Benediktsson
 • 1980 Öryggisatriði vatnshitakerfa í íbúðarhúsum. Árni Leósson
 • 1980 Eldvarnir og eldvarnarbúnaður í íbúðarhúsum. Árni Leósson
 • 1980 Rúmteiknun. Edgar Guðmundsson
 • 1979 Svignun einangrunarglers. Jón Sigurjónsson
 • 1979 Fúguefni, fúguþétting og glerjun. Jón Sigurjónsson
 • 1979 Skipulag. Umferð og umhverfi. Óli Hilmar Jónsson
 • 1979 Snjór og snjóflóð. Þórarinn Magnússon
 • 1977 Ástandskönnun einangrunarglers. Jón Sigurjónsson
 • 1977 Tilboðsgerð verktaka í byggingariðnaði - Tíu þrepa aðferðin kostnaðar- og vinnurannsóknir. Guðmundur Pálmi Kristinsson
 • 1977 Trévirki. Edgar Guðmundsson
 • 1976 Hljóðtæknifræði. Stefán Einarsson
 • 1975 Kostnaðaráætlanir og -eftirlit. Rb-kostnaðarkerfi kostnaðar- og vinnurannsóknir. Guðmundur Pálmi Kristinsson