Rannsóknir og þróun

Rannsóknir á sviði steinsteypu er stór þáttur í starfsemi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Rannsóknaverkefnum steinsteypudeildar má í grófum dráttum skipta í þrjú svið:

  • Ending og gæði (s.s. alkalívirkni, veðrunarþol, kolsýring)
  • Viðhald og viðgerðaraðferðir (grotnunarskemmdir, lekavandamál, tæring)
  • Nýþróun (sjálfútleggjandi steinsteypa, íblöndunarefni, hástyrkleikasteypur)

Nánari upplýsingar um rannsóknarverkefni deildar er að finna hér