Tækjabúnaður

Steinsteypudeild Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands / ICI Rheocenter er búin ríkulegri sérþekkingu og tækjabúnaði á heimsmælikvarða.

Meðal tækjabúnaðar sem deildin býr yfir er:

 • BML-Viscometer seigjumælir
 • ConTec Viscometer 5 seigjumælir
 • ConTec Viscometer 6 seigjumælir
 • ConTec Rheometer-4SCC seigjumælir
 • ConTec Rheometer-4SCC seigjumælir
 • ConTec Rheomixer seigjumælir
 • ConTec Rheomixer með hálf adíabatískum varmamæli - ConTec Rheomixer with semi adiabatic calorimeter
 • Háhita- og þrýstingsseigjumælir og smásjá-HAAKE MARS RheoMicroscope 
 • Paar Physica Rheolab MC1 seigjumælir
 • 8-rása jafnhita varmamælir fyrir mælingar á hitamyndunarferlum vötnunarefnahvarfa sementsbundinna efna - TAM Air isothermal 8 channel calorimeter
 • Loftmælir fyrir múrblöndur (DIN 18555/-557)
 • Loftmælar fyrir steypublöndur
 • ConTec hálf adíabatískur varmamælir - ConTec semi-adiabatic calorimeter
 • Hitastigssíriti - Sable Systems International Peltier effect temperature unit
 • Hobart múr og sementsblöndublandari (2 lítrar) - Hobart Mixer N50G
 • Hobart steypu-, múr- og sementsblöndublandari (8 lítrar) - Hobart Mixer NCM 10-30
 • Hobart steypu- og  múrblöndublandari (20 lítrar) - Hobart Mixer A200
 • Mótaþrýstingsnemar (4 stykki, allir að þvermáli 5 cm) - 4 pressure sensors (diameter 5 cm)
 • Færanlegur gagnasíriti - Yokogawa MV 100 mobile recorder
 • 6 skriðrekkar ásamt skriðmælitækjum
 • Sympatec kornastærðargreiningartæki sem byggir á bylgjubognun lasergeisla (Laser diffraction particle size analyser) - Sympatec Helos BF (helium-neon-laser-optical system)
 • Aukabúnaður fyrir kornastærðargreiningartæki - Rodos T4.1 (dry disperser) and Vibri (feeder)
 • Maschinenfabrik Gustav Eirich SKG11 50 lítra steypuhrærivél
 • Maschinenfabrik Gustav Eirich EB 2 150 lítra steypuhrærivél
 • AVA Loftmælir, mælitæki fyrir mælingar á loftkerfi ferskra steypu-, múr- og sementsblanda - Air void analyser (AVA) for fresh concrete/mortar/paste
 • Klórleiðnimælingartæki - Chloride penetration, NT standard (NT BUILD 492)
 • Rýrnunarmælitæki (ASTM C157)
 • Tæki til frostþolsprófanna
 • Tinus Olsen brotþolspressa (módel: 5K18OHJ204B, tegund: K)  - fyrir þrýstiþols-, togþols-, beygjutogþols- og fjaðurstuðlamælingar.
 • Sértilbúin hellupressa
 • Tækjabúnaður til sementsprófanna og gæðaeftirlits með sementi
 • Smásjá til lofttalninga
 • Smásjá fyrir steinefni og steypu
 • WPF / PFI forrit til reikninga á tölulegri flotfræði - Computational rheology software for analysis of cement paste properties