Tengslanetið

Undanfarin fjögur ár hefur ein vika á ári verið helguð nýsköpunarfyrirtækjum og frumkvöðlum í Evrópu undir yfirskriftinni SME Week eða evrópska fyrirtækjavikan. Hópur aðila úr stoðkerfinu hefur á þessum árum blásið í lúðra og haldið sameiginlegan viðburð fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki á Íslandi. Þessir aðilar eru Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Íslandsstofa, Rannís, Nýsköpunarsjóður og Samtök iðnaðarins. Í ár var boðið upp á fjórar málstofur sem sniðnar voru að þörfum markaðarins og vörðuðu útflutning, tengslamyndun, fjármögnun, rannsóknir og nýsköpun. Reynsluboltar úr atvinnulífinu sögðu sína sögu og deildu með okkur gullnum ráðum og reynslu. Hér má sjá reynslubolta tala um tengslanetið.

Nýtt efni

Videntifier í Eurostars

Videntifier hefur notið góðs af Eurostars styrkjakerfinu.


Átak til atvinnusköpunar ...

Stutt kynning á Átaki til atvinnusköpunar. Átak til atvinnusk...


Átak til atvinnusköpunar ...

Stutt kynning á Átaki til atvinnusköpunar. Átak til atvinnusk...


Átak til atvinnusköpunar ...

Stutt kynning á Átaki til atvinnusköpunar. Átak til atvinnusk...


Startup Iceland 2015 - Ra...

Startup Iceland is an annual event in Iceland for Startups, E...


Startup Iceland 2015 - Ro...

Startup Iceland is an annual event in Iceland for Startups, E...


Startup Iceland 2015 - In...

Startup Iceland is an annual event in Iceland for Startups, E...


Startup Iceland 2015 - Ke...

Startup Iceland is an annual event in Iceland for Startups, E...


Startup Iceland 2015 - Ha...

Startup Iceland is an annual event in Iceland for Startups, E...