Nýsköpunarþing 2017

Dagsetning: fimmtudagur, 30. mars 2017 - fimmtudagur, 30. mars 2017

Klukkan: 08:30 - 10:30

Nýsköpunarþing Rannís, Íslandsstofu, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins verður haldið fimmtudaginn 30. mars á Grand Hótel Reykjavík kl. 8.30-10.30.

Nýsköpunarverðlaun Íslands 2017 verða afhent á þinginu.

Þema þingsins í ár er Draumaland nýsköpunar.
Kynnt verður glæný úttekt á nýsköpunarumhverfinu á Íslandi að fyrirmynd MIT tækniháskólans í Boston. 

Skráning er hafin á þingið. Aðgangur er ókeypis.  

Ny ́sko ̈punarþing 2017 Mail Chimp