Jólatiltektin fimmtudaginn 17. des verður rafræn
Fimmtudagurinn 17. desember verður jólatiltektardagur og árið 2020 er jólatiltektin að sjálfsögðu rafræn
- Við ætlum að eyða ölllum persónulegum gögnum af vinnutölvu, heimasvæði og vinnusvæðum á miðlurum.
- Þið getið fengið USB lykil til að færa persónuleg gögn á og taka heim.
- Við ætlum að skipuleggja möppur og innihald til að auðvelda okkur vinnuna.
- Við ætlum að henda auka-afritum af gögnum sem ekki er þörf á - tvíekningum og óþarfa.
Við einbeitum okkur að því að laga til á tölvunum okkar, heimasvæðinu og á Sameign.
Deildarstjórar hverrar deildar munu skipuleggja sín deildardrif í samráði við starfsmenn.
Leiðbeiningar fyrir þá sem vilja