Starfsmannahandbók
Starfsmannahandbók Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands er leiðarvísir starfsmanna um innra skipulag miðstöðvarinnar. Bókinni er jafnframt ætlað að veita upplýsingar umréttindi og skyldur þeirra sem starfa hjá stofnuninni.

Handbókin skiptist í fimm kafla:
1. Skipulag og stefnumótun
2. Stefnuskjöl
3. Reglur og leiðbeiningar
4. Ýmsar upplýsingar
5. Viðaukar
- Gildin okkar
- Jafnréttisstefna
- Öryggisstefna
- Leiðbeiningar um öryggiskerfi
- Starfs- og siðareglur
- Félagsstarf og innri þjónusta
- Tölvukerfið og notkun þess