Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur verið lögð niður
01. júlí 2021
Nýsköpunarmiðstöð Íslands var lögð niður 1. júlí 2021 sbr. lög nr. 25/2021.
- Upplýsingar og ýmis hjálpargögn fyrir frumkvöðla má finna á hlekknum: nyskapandi.is
- Stofnað hefur verið Tæknisetur á grunni Efnis-líf og orkutækni, Rannsóknastofu byggingariðnaðarins og frumkvöðlaseturs NMÍ á sviði tæknigreina. Sjá nánar: www.taeknisetur.is
- Verkefni sem áður voru hjá Efnagreiningum á Nýsköpunarmiðstöð Íslands eru nú hjá Hafrannsóknastofnun, http://hafogvatn.is . Nánari upplýsingar veitir Kristmann Gíslason kristmann.gislason@hafogvatn.is sími: 575 2138
- Húsnæðis og mannvirkjastofnun http://hms.is hefur tekið við útgáfu Rb blaðanna. Unnið er að endanlegri uppsetningu blaðanna á heimasíðu HMS, en þau má nálgast á eftirfarandi hlekk https://hms.is/byggingar/leidbeiningar/rb-blod/ .
- Upplýsingar varðandi samsýningu framhaldskólanna eru á: https://samsyning.is/namsefni/
- Stuðningur við nýsköpun á landsbyggðinni hefur verið efldur, m.a. með stofnun Lóu nýsköpunarsjóðs. https://www.stjornarradid.is/verkefni/atvinnuvegir/nyskopun/loa-nyskopunarstyrkir-fyrir-landsbyggdina/
- Gerðir hafa verið samningar um starfssemi stafrænna smiðja (Fab-Labs) víðsvegar um landið og framlög til smiðjanna aukin. https://www.fablab.is/
Eftirfarandi starfsmaður vinnur að uppgjöri og frágangi mála Nýsköpunarmiðstöðvar:
- Sigurður Steingrímsson, sérfræðingur, sigurdur.steingrimsson@hvin.is S 5459612
Önnur málefni en þau sem tengjast því sem að framan greinir berist til háskóla,- iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytis www.hvin.is
Innovation Center Iceland (ICI) was closed on the 1st of July 2021 according to law no. 25/2021.
- All research and development activities have been transferred to IceTec (Tæknisetur), www.taeknisetur.is
- Projects that were before at Efnagreiningar (Chemical analytics) at ICI are now at Hafrannsóknastofnun, http://hafogvatn.is
- Húsnæðis og mannvirkjastofnun (The Accommodation and Construction Institution) http://hms.is has taken over the publishing of the Rb papers: https://hms.is/byggingar/leidbeiningar/rb-blod/.
- Information and various aids for entrepreneurs are on: https://nyskapandi.is
- Information regarding the group exhibition of the secondary schools is on: https://samsyning.is/namsefni/
The following employee are working on closure and shutdown of cases regarding ICI:
- Sigurður Steingrímsson, Senior Adviser, sigurdur.steingrimsson@hvin.is S 5459612
Other matters than those to the above, should be sent to The Ministry of Higher Education, Science and Innovation www.hvin.is