Verkfærakista frumkvöðulsins
Hér má sjá algengustu skjöl og sýnishorn sem frumkvöðlar leita að og nýta þegar stofna á fyrirtæki. Athugið að hér er einungis um að ræða eina útfærslu af mörgum mögulegum á ýmsum skjölum sem frumkvöðlar geta nýtt sér og eru notendur hvattir til að aðlaga skjölin að sínum þörfum og verkefnum.
Verkfærakistan
Gagnleg skjöl við gerð viðskiptaáætlana
Undirbúningur
- Að skipuleggja tímann (Excel skjal)
- Leiðarvísir fyrir frumkvöðla - Fyrstu skref (skjal sem fylla má inní)
- Tengslanet - Sýnidæmi (Pdf skjal)
- Verkáætlun (Excel skjal)
- Rafrænt hugarflug (Word skjal til útfyllingar)
Ýmis skjöl
- Leyndarsamningur vegna viðskiptahugmynda (Word skjal)
- SVÓT greining (Word skjal)
Viðskiptaáætlanir
- Canvas rammi viðskiptaáætlunar (Pdf skjal)
- Rafrænn Canvas rammi viðskiptaáætlunar með rafrænum post-it miðum (word skjal)
- Efnisgrind viðskiptaáætlana (Word skjal)
- Efnisgrind viðskiptaáætlunar með stuðningstexta (Pdf skjal)
- Styttri útgáfa viðskiptaáætlana (Word skjal)
- Trúnaðartexti til að setja á forsíðu viðskiptaáætlunar (Word skjal)
Reiknilíkön
- Núllpunktur (Excel skjal)
- Núllpunktur með fjórum þáttum (Excel skjal)
- Reiknilíkan (Excel skjal)
Markaðs- og samkeppnismál
- Birtingaáætlun (Excel skjal)
- Markaðsgreining og markaðsáætlun með stuðningstexta (Pdf skjal)
- Markaðsgreining og markaðsáætlun til að vinna í (Word skjal)
- Samkeppnisgreining 3 þættir (Excel skjal)
- Samkeppnisgreining 5 þættir (Excel skjal)
Útgáfa/rit - gagnlegir bæklingar fyrir frumkvöðla og fyrirtæki
Ýmis hagnýt rit varðandi stofnun og rekstur fyrirtækja sem gagnlegt er að skoða.
- Frá hugmynd að viðskiptalíkani á 10 mínútum (pdf)
- Samfélagshraðall - Frá hugmynd að viðskiptalíkani á 10 mínútum (pdf)
- Einstök íslensk upplifun - vegur til vaxtar
- Markhópar fyrir íslenska ferðaþjónustu
- Leiðarvísir ferðaþjónustunnar - lög og reglur varðandi starfssemi ferðaþjónustufyrirtækja og ferðaþjónustu á Íslandi (LEX -2014)
- Klasar: Handlbók um þróun og stjórnun klasa
- Samfélagsleg nýsköpun - Samfélagslegir frumkvöðlar: Gildi og mikilvægi
- Hagnýt tól og tæki - hanbók með hagnýtum forritum eða vefslóðum fyrir frumkvöðla
- Gerð viðskiptaáætlana - handbók (pdf)
Skjöl varðandi stofnun fyrirtækja
Á heimasíðu Fyrirtækjaskrár hjá Ríkisskattstjóra má finna útfyllanleg eyðublöð fyrir fyrirtækjaskráningu, stofnanasamninga, stofnskrár, nýskráningu, breytingu á félögum slit á félögum og sýnishorn af samþykktum og félagasamningum og margt annað.