Alþjóðasókn

Þegar kemur að útflutningi þá er mikilvægt að taka tillit til þess að markaðir eru mismunandi og því er nauðsynlegt að hafa vitneskju um hvernig markaðurinn og viðskiptavinirnir virka. Það eru fjölmargir þættir sem að geta haft áhrif á möguleika þína til að ná árangri á nýjum mörkuðum. 

ATHUGIÐ! Evrópumiðstöð hefur fengið aðsetur hjá Rannís. 

Evrópumiðstöð - Enterprise Europe Network

  • Erlendir styrkir og fjármagn

    Eurostars, SME Instruments, Horizon 2020 og fleiri erlendir styrkjamöguleikar. 

  • Erlend markaðssókn og hraðvöxtur

    Sérsniðin ráðgjöf auðveldar sókn á nýja markaði og þáttöku í alþjóðasamstarfi.

  • Eurostars

    Sérsniðin ráðgjöf sem auðveldar hraðari vöxt og sóknarfæri.

  • Erlend frumkvöðlasetur

    New York, Silicon Valley og bráðum Singapore!

  • Keppnir og hraðlar

     Erlendar keppnir eins og Nordic Startup Awards og Creative Cup