Eldi botnþörunga í borholusjó í kerjum á landi
Ræktunarbúnaður fyrir stórþörunga.
Verkefnistengiliðir
Gissur Örlygsson
Meginmarkmið verkefnisins eru:
- Þróun á hagkvæmu kerfi til sjálfbærrar ræktunar klóblöðku, verðmæts matþörungs, við stýrðar aðstæður í borholusjó á landi.
- Ákvörðun á kjöraðstæðum fyrir vöxt þörunganna með eldistilraunum hvað varðar hita, ljós, straum, næringarsölt og þéttleika í ræktun.
Verkefnistími: 2020 – 2022
Hluti í verkefninu
- Stærð, lögun og efnisval kerja, lýsing, loftun og straumfræði, dreifing þörunga í ræktunarvökva.
Samstarfsaðilar
- Hyndla ehf. (IS)
- Hafrannsóknastofnun (IS)
Þakkir
Verkefnið er styrkt af Tækniþróunarsjóði.