Lignósellulósi

Að nýta jarðvarma til vinnslu úr lignósellulósaríkum lífmassa.
Verkefnistengiliðir

Magnús Guðmundsson
Markmið verkefnisins er að nýta jarðvarma til að vinnslu úr lignósellulósaríkum lífmassa. Mjög heitt vatn (yfir 170°C) brýtur niður lífmassann í ýmsar ein-og fásykrur sem hægt er að nýta sem milliefni fyrir prótein, etanól eða aðra efnavinnslu. Rannsóknar og þróunarstarfið felst í greiningu á aðstæðum við jarðvarmavirkjanir, gagnaöflun um aðgengi að lífmassa og svo niðurstöður tilrauna við mismunandi hitastig og aðstæður.
Timalengd verkefnis: 2017 - 2019
Hluti í verkefninu
- Verkefnistjórn
- Framkvæmd tilrauna
- Hagkvæmniathugun
Samstarfsaðilar
- Orka náttúrunnar
Þakkir
Verkefnið er styrkt af Tækniþróunarsjóði.