NanoFlex

Verkefnistengiliðir
Páll Árnason

English English

Þau lagnaefni sem mest hafa rutt sér til rúms frá aldamótum eru álplast rör og PE-rör með EVOH kápu til að hamla súrefnisupptöku vatnsins.  Bæði eru þetta nokkuð dýrar lausnir og umdeilanlegt hversu umhverfisvænar þær eru. Í þessu verkefni er ætlunin að þróa nýtt rörakerfi sem er ódýrara og umhverfisvænna en hinar lausnirnar, þægilegt að leggja, en uppfyllir samt staðla um endingu og þéttleika gagnvart súrefni.

Timalengd verkefnis: 2010 - 2013

Hlutver Nýsköpunarmiðstöðvar í verkefninu

  • Velja leir (nanóagnir).
  • Velja/þróa lífræna katjón fyrir sem auðveldasta aðgreiningu og dreifingu leirflaga í því plastefni sem valið er.
  • Þróa plast/leir samsetning til nota í plaströr.

Samstarfsaðilar

  • Norske Rørleggerbedrifters Landsforening - VVS (NO)
  • Nor-Tek Teknologisenter (NO)
  • Plomífera Castellana, S.L. (ES)
  • Acta B.V. (NL)
  • hpg plastics GmbH (DE)
  • Slatebond Limited (UK)
  • Nanobiomatters Industries, S.L. (ES)
  • The Chartered Institute of Plumbing & Heating (UK)
  • Notio AS (NO)
  • The British Plastics Federation (UK)
  • Íslensk Nanótækni ehf
  • The UK Materials Technology Research Institute (UK)
  • GENIE CLIMATIQUE INTERNATIONAL UNION INTERNATIONALE DE LA COUVERTURE ET DE LA PLOMBERIE AISBL (BE)
  • Asociación Española de Industriales de Plásticos (ES)

Birtingar

Úrdrátt úr lokaskýrslu verkefnisins má finna á:

https://cordis.europa.eu/result/rcn/141529_en.html

Þakkir

Þetta verkefni er styrkt af sjöundu rammaáætlun Evrópusambandsins fyrir rannsóknir og þróun.

 Seventh framework programme logo