Nanorep I og II

Verkefnistengiliðir
Páll Árnason

English English

Markmið verkefnisins var að þróa nanóagnir sem bindast vel í pólýmer efju og styrkja hana gagnvart núningi sem gæti valdið rispum. Markmiðið var að þrefalda rispuþolið, þ.e. það álag sem þarf til að framkalla sýnilega rispu. Skoðað var hvaða árangri væri hægt að ná í óhúðuðum plasthlutum og ekki síður í þunnum lökkum sem að jafnaði eru notuð eru til að verja bíla, farsíma og háklassa húsbúnað. Metið var hvort notkun slíkra nanóagna fylgdu einhverjar heilsufarshættur.

Timalengd verkefnis: 2006 - 2013

Hluti í verkefninu

  • Mælingar á rispuþolni yfirborðs.
  • Aðrar mælingar á styrkeiginleikum.
  • Greiningar á dreifingu nanóagna í efninu.
  • Greiningar á yfirborðsáferð (s.s. með AFM tæki).

Samstarfsaðilar

  • Landgræðsla ríkisins (IS)
  • SINTEF (NO)
  • Málning hf. (IS)
  • Elkem Materials (NO)
  • Jotun (NO)
  • Re-Turn (NO)
  • Hydro Polymers (NO)
  • Beckers Industrial Coatings (SE)
  • Swerea (SE)
  • Eka Chemicals (SE)
  • Polykemi (SE)
  • Volvo Cars (SE)
  • Bang & Olufsen (DK)
  • VTT (FI)
  • Millidyne (FI)
  • Pintavision (FI)
  • Nokia (FI)
  • ICSC/ZAT (Pl)

Þakkir

Þetta verkefni var styrkt af Norræna Nýsköpunarsjóðnum.

Nordic Innovation Logo