NavOScan
Handskannar henta vel til þess að skanna lögun hluta á vettvangi eða í náttúrulegu umhverfi. Það getur hins vegar kostað talsverða vinnu að setja stakar þrívíddarmyndir saman í heilt líkan. Hægt er að komast hjá þeirri vinnu með því að setja upp sérstakan staðsetningarbúnað á mælistað, en hann getur verið dýr og flókinn í notkun. Í NavOScan verkefninu var líkan af hlutum sett saman á sjálfvirkan hátt án nokkurs ytri búnaðar. Þess í stað var lítilli mælieiningu komið fyrir á skannanum, sem samþættir upplýsingar frá mynd- og hreyfinemum. Einingin fylgist með sjónarhorni skannans og líkan verður til á meðan skannað er.
Tímalengd verkefnis: 2010 - 2013
Hluti í verkefninu
- Verkefnistjórn
- Frumgerðarsmíði
- Forritun mælikerfis
- Firmware
- Myndvinnsla
Samstarfsaðilar
- Fraunhofer (DE)
- Innowep (DE)
- New Imaging Technologies (FR)
- Enclustra (CH)
- Autonomous State (IS)
- Simpleware (UK)
- 3D Scanners UK (UK)
Fjárhagslegur stuðningur
Verkefnið var styrkt af sjöundu rammaáætlun Evrópusambandsins (FP7=2007-2013), samkvæmt samningi númer 262516.