PBR

Ræktunartankur í iðnaðarstærð með innri lýsingu til ræktunar örþörunga.
Verkefnistengiliðir
Gissur Örlygsson

English English

Rörakerfi úr gleri með lýsingu utan frá er óhagvkæm lausn með hliðsjón af orkunýtingu, háu innkaupsverði og háum rekstrarkostnaði. Lokaður tankur með innri lýsingu sem byggir á notkun ljósdíóða er lausn sem KeyNatura telur hagkvæmari. Með notkun slíkrar tækni er áætlað að minnka megi orkunotkun verulega, spara rými og auka afköst og gæði.

Timalengd verkefnis: 2015 - 2018

Hluti í verkefninu

  • Verkefnisstjórnun.
  • Þátttaka í hönnun og prófunum ljósabúnaðar, í hönnun kerfis og stjórnbúnaðar og í smíði á nothæfri frumgerð.

Samstarfsaðilar

  • KeyNatura ehf. (IS)

Þakkir

Verkefnið er styrkt af Tækniþróunarsjóði.

Taeknithrounarsjodur