Yfirlit styrkja í stafrófsröð

 

Stofnun/sjóður Svið
A.P. Møllers sjóðurinn Menning/ýmsir sjóðir
Áætlunin "Nordic Master Programme" Menntun og rannsóknir
Clara Lachmanns sjóðurinn Menning/ýmsir sjóðir
Dansk-Íslenski samvinnusjóðurinn Menning/ýmsir sjóðir
Dansk-Íslenski sjóðurinn Menning/ýmsir sjóðir
Dansk-íslenskt samstarf um stuðning við dönskukennslu Menning/ýmsir sjóðir
Framlag til norsks-íslensks menningarsamstarfs Menning/ýmsir sjóðir
Grænlandssjóður Menning/ýmsir sjóðir
Íþrótta-lýðháskólastyrkir Menntun og rannsóknir
Lánasjóður Vestur-Norðurlanda Lánastofnun
Lektorpúljan Menntun og rannsóknir
Letterstedtski sjóðurinn Menning/ýmsir sjóðir
Lýðháskólastyrkir Menntun og rannsóknir
Menningarsjóður Íslands og Finnlands Menning/ýmsir sjóðir
Nordjobb Vinnumál
Nordplus styrkjaáætlanir Menntun og rannsóknir
Norðurskautsáætlunin Umhverfismál
Norræna Afríkustofnunin (NAI) Menntun og rannsóknir
Norræna Atlantsnefndin (NORA) Ýmis svið
Norræna barna- og æskulýðsnefndin (NORDBUK) Börn og unglingar
Norræna eldfjallastöðin (NORDVULK) Menntun og rannsóknir
Norræna menningargáttin - Kulturkontakt Nord Menning og skapandi greinar
Norræna nýsköpunarmiðstöðin (NICe) Ýmis svið
Norræna rannsóknamiðstöðin - NordForsk Ýmis svið
Norræna sakfræðiráðið (NSfK) Löggjafarmál
Norræna samstarfsstofnunin um landbúnaðarrannsóknir (NKJ) Landbúnaður og skógrækt
Norræna stofnunin um Asíurannsóknir (NIAS) Menntun og rannsóknir
Norræna skattrannsóknaráðið (NTRC) Efnahags- og fjármál
Norræna stofnunin um fræðilega eðlisfræði (NORDITA) Menntun og rannsóknir
Norræna stofnunin um siglingalöggjöf (NIFS) Menntun og rannsóknir
Norræna tölvuleikjaáætlunin Menning og skapandi greinar
Norræna umhverfisfjármögnunarfélagið (NEFCO) Lánastofnun
Norræna velferðarmiðstöðin (NVC) Velferðarmál
Norrænar orkurannsóknir (NEF) Orku- og byggðamál
Norrænar skógarannsóknir (SNS) Landbúnaður og skógrækt
Norræni fjárfestingabankinn (NIB) Lánastofnun
Norræni kvikmynda og sjónvarpssjóðurinn (NFTF) Menning og skapandi greinar
Norræni lýðheilsuháskólinn (NHV) Velferðarmál
Norræni menningarsjóðurinn - Nordisk Kulturfond Menning og skapandi greinar
Norræni sumarháskólinn (NSU) Menntun og rannsóknir
Norræni verkefnaútflutningssjóðurinn (Nopef) Ýmis svið
Norræni þróunarsjóðurinn (NDF) Lánastofnun
Norrænir starfsmenntunarstyrkir - iðnnám Menntun og rannsóknir
Norrænn þýðingarstyrkur - bókmenntir og leikskáldverk Menning og skapandi greinar
Starfsmannaskipti ríkisstarfsmanna Menning/ýmsir sjóðir
Sænsk-íslenski samstarfssjóðurinn Menning/ýmsir sjóðir
Verkefnið "Ný norræn matargerð" Matvælasvið
Vestnorræna ferðamálaráðið (NATA) Ferðaþjónusta og samgöngumál
Þjóðhátíðargjöf Norðmanna Menning/ýmsir sjóðir